Ert þú bjargarlaus í skóginum? Ertu draugur sem ásækir fyrrum elskhuga þinn? Ertu vafrandi milli tveggja heima? Það erum við. Hljómsveitin Kvikindi gefur út ábreiðu á hinu magnaða lagi Wuthering Heights eða Heiðin há eftir Kate Bush með íslenskum texta eftir Þórarinn Eldjárn. Kvikindi vann nýlega Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og sérhæfir sig í ljúfsárum textum og danstöktum svo þig langar að dansa og gráta á sama tíma. Hvað er nú ljúfsárara en Heiðin há? Myndband: Lena Birgisdóttir. Útsetning: Friðrik Margrétar-Guðmundsson. Söngur: Brynhildur Karlsdóttir. Hljóðblöndun: Friðrik Marrétar-Guðmundsson. Master: Curver Thorodsen. This is a cover of the classic ballad Wuthering Heights by K
Hide player controls
Hide resume playing