Fljótið (lag: Matvijenko, texti: Snæbjörn Ragnarsson) er fyrsta lagið af fyrstu plötu Ylfu Mistar. Platan kemur út 13. október og sama kvöld verða útgáfutónleikar í Iðnó kl. 20:30. Miðasala hafin í Iðnó. Húrra!
Hide player controls
Hide resume playing