Dúettinn BSÍ segist sérstaklega áhugasamur um umferðarmenningu. Það er óneitanlega óvenjulegur innblástur í tónlist en endurspeglast bæði í nafni sveitarinnar, sem vísar í hálfkæringi til Bifreiðastöðvar Íslands, og í drífandi, dáleiðandi trommuleik Sigurlaugar Thorarensen sem skipar hljómsveitina ásamt Julius Rothlaender. Þrátt fyrir fá tækifæri til að koma fram undanfarna mánuði hafa þau ekki setið auðum höndum í kófinu heldur borðað nammi og samið nóg af efni á nýja plötu sem bíður útgáfu. -------------------------------------- The duet BSÍ professes to be singularly interested in traffic culture. Undeniably an unusual inspiration for music, this manifesto is reflected both in the duet’s name, which refers to the Reykjav
Hide player controls
Hide resume playing