Song & lyrics : Inga Björk Voice & lyre : Inga Björk Guitars : Haraldur V Sveinbjörnsson & Mikael Máni Ásmundsson Accordion : Matti Kallio Percussion : Matthías Hemstock Mixing : Haraldur V Sveinbjörnsson Mastering : Sigurdór Guðmundsson Video : Trausti Dagsson UM HRINGI Um hringi dags og dvala hverfumst við þá þagnir heyrum tala færa frið Við langa nótt nýjan dag ómar vonin hrein Við dimma nótt nýjan dag hljómar óskin ein Um hringi dags og dvala hverfumst við þá þagnir heyrum tala færa frið stígur Hún logabrún. Inga Björk *Júlí 2020*
Hide player controls
Hide resume playing