Þann 1. júní 1960 andaðist 64 ára gömul kona sem bjó í smábænum Berchtesgaden í Þýskalandi, rétt fyrir landamæri Austurríkis. Hún bjó ein og átti ekki mikið af kunningjum, svo andlát hennar vakti litla athygli. Ættingjar mættu engir í útförina. Hún hafði borið nafnið Paula Wolff og í Berchtesgaden vissu menn ekki annað en það væri hennar rétta nafn. Það vakti því svolitla eftirtekt um skeið þegar á legsteini hennar birtist annað nafn. Paula Hitler. Því þetta var systir Adolfs. Lesið meir
Hide player controls
Hide resume playing