Meðlimir Kælunnar miklu kynntust í framhaldsskóla en hljómsveitin varð til fyrir hálfgerða tilviljun í ljóðakeppni fyrir sex árum. Þær leika ískalt rafpopp og eru stundum skilgreindar sem Dark Wave eða óttabylgja. Þær njóta vaxandi athygli erlendis og hafa leikið á stórum tónleikum og tónlistarhátíðum víða um Evrópu. Í því ljósi virðast markmið þeirra kannski öfugsnúin því næsta skref, um leið og ný plata kemur út í nóvember, er að ná í meiri mæli eyrum Íslendinga. Kælan mikla was born almost by accident, at a poetry slam contest in school six years ago. They play freezing cold Dark Wave and have been reaching a growing audience outside Iceland, touring and playing festivals around Europe. It might seem odd but their next goal, following
Hide player controls
Hide resume playing