Þetta er tónlistarmyndband sem samanstendur af gömlum upptökum sem voru teknar á Kaffi Hljómalind í kringum 2008-2009. Kaffi Hljómalind var samvinnurekið kaffihús og listamiðstöð stofnuð af nokkrum vinum. Starfsemin var frá árinu 2004 - 2009 og var samanstaður ýmiskonar grasrótarhópa, umhverfissina, akvista, lista og margt fleira. Klipping: einarIndra
Hide player controls
Hide resume playing