Hvað er jólalag? Hvað gerir gott jólalag gott? Af hverju eru sum jólalög svona notaleg og næs? Er til hið fullkomna jólalag? Þessum spurningum og fleirum svöruðu hljómsveitirnar Moses Hightower og GÓSS á aðeins öðruvísi tónleikum á Röntgen.
Hide player controls
Hide resume playing