Hjálmar & Kári Stefánsson Kona Lag: Þorsteinn Einarsson Texti: Kári Stefánsson Hjálmar hafa í gegnum tíðina farið í samstarf með hinum ýmsu listamönnum, eins og t.d. Prins Póló, Mugison, Jimi Tenor og Erlend Oye. Að þessu sinni er það vísindamaðurinn, læknirin og ljóðskáldið Kári Stefánsson. Þorsteinn Einarsson samdi undurfagurt lag við ljóð Kára, Kona í appelsínugulum kjól. Hjálmar eru: Þorsteinn Einarsson Sigurður Guðmundsson Helgi Svavar Helgason Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson Guðmundur Kristinn Jónsson
Hide player controls
Hide resume playing